Sýningin er opin á almennum opnunartímum safnsins.

Gestir eru bođnir velkomnir á sýninguna Saga Reykjavíkur – frá býli til borgar í Árbćjarsafni – Minjasafni Reykjavíkur ţar sem ţróun byggđar og mannlífs í Reykjavík allt frá landnámi til ársins 2000 er í kastljósinu. Sýningin byggir ađ stórum hluta til á áralangri rannsóknarvinnu á safninu á fornleifum í Viđey og víđar, sögu Innréttinganna, munum 19. og 20. aldar og byggingarsögu borgarinnar.

Sögusýningin er liđur í dagskrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu áriđ 2000.
1