Vaxspjald me trarlegum texta fr 15. ld. bs. GI.


Innsigli fr fyrri hluta 16. aldar me Maru mey hsti. rnast. J.


Gylltur silfurhringur fr um 1500, fannst grf Viey. bs.


Teningur r beini. bs. MH.


Kerald r rstum Vieyjarklausturs. bs. MH.


Brot r leirknnu fr skalandi, trlega fr 16. ld. bs. RT.


Krtarppubrot, lklegast fr Hollandi ea Englandi. bs. MH.Vkin og Viey - bskapur og klausturhald

tmabilinu 1200-1750 voru misjafnlega stndug bli dreif um landsvi ar sem n er Reykjavkurborg. Bndur hfublinu Vk (Reykjavk) stunduu hefbundinn bskap og reru til fiskjar. Framan af tmabilinu er ftt skrifa um Vkurbndur en heimildum fr smildum kemur fram a ar hafi jafnan bi heldri bndur, hreppstjrar og lgrttumenn, a ekki teldist bli til helstu hfingjasetra. Vkurkirkja st, gegnt bjarhsum, ar sem n er Bjarfgetagarur vi Aalstrti. Kirkja mun hafa stai Vk a.m.k. fr v um 1200, sennilega miklu fyrr.

A sasta sjlfseignarbndanum Vk ltnum, snemma 17. ld, var jrin keypt undir konung en ungamija valds og verslunar hafi smm saman frst a sunnanverum Faxafla. Kirkja og konungsvald hfu eignast ar margar jarir en Bessastair uru asetur hirstjra konungs ri 1346.

Klaustur af gstnusarreglu var stofna Viey ri 1226 og tti a eftir a vaxa og dafna a veraldlegum aui nstu aldir og vera eitt rkasta klaustur landsins. Klausturkirkjan var helgu Maru mey og sungu Vieyjarmunkar ar tir snar dag hvern. klaustrinu var gtur bkakostur og voru ar iku klausturleg fri og skrifaar bkur. smildum, a.m.k., er lklegt a straumur plagrma hafi legi til Vieyjarklausturs helstu htisdgum kirkjursins. Margir merkir menn hafa noti prors- ea btatignar Vieyjar-klaustri, eirra meal Styrmir Krason fri, Steinmur Brarson, officialis Sklholtskirkju, og gmundur Plsson, sar Sklholtsbiskup.

Eftir a sibreyting gekk gar Danmrku tk Dirik af Minden, umbosmaur hirstjra konungs slandi, Vieyjarklaustur hvtasunnudag 1539. Menn hans ltu greipar spa og misyrmdu munkunum. Eftir a sibreytingin gekk endanlega gar slandi 1550 var klausturlf Viey lagt af og jareignir klaustursins komust eigu konungs. Eftir a var reki b fr Bessastum og sar holdsveikrahli Viey.

Fornleifauppgrftur fr fram Viey runum 1987-1995 vegum rbjarsafns - Minjasafns Reykjavkur og fundust vi hann margar merkar minjar, ekki sst fr klausturtmanum, eirra meal fgtar vaxtflur.