The Exhibition is open on regular opening hours of the Árbćjarsafn - Reykjavík Museum.

Visitors are welcomed to the Exhibition History of Reykjavík – Farm to City – in Árbćjarsafn - Reykjavík Museum.
Gestir eru bođnir velkomnir á sýninguna Saga Reykjavíkur – frá býli til borgar í Árbćjarsafni – Minjasafni Reykjavíkur ţar sem ţróun byggđar og mannlífs í Reykjavík allt frá landnámi til ársins 2000 er í kastljósinu. Sýningin byggir ađ stórum hluta til á áralangri rannsóknarvinnu á safninu á fornleifum í Viđey og víđar, sögu Innréttinganna, munum 19. og 20. aldar og byggingarsögu borgarinnar.

The Exhibition History of Reykjavík is a part of Reykjavík - European City of Culture in the year 2000.